Ráðherra telur þörf á að skoða umhverfi hreindýraveiða

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, telur tíma kominn á að fara yfir þær reglur sem gilda um vöktun íslenska hreindýrastofnsins og veiðar úr honum. Námskeiðshald fyrir leiðsögumenn með veiðum hefur verið kært til ráðuneytisins.

Lesa meira

Kolmunni: Óþverrafiskur sem varð að verðmætum

Um fimmtíu ár eru síðan Íslendingar byrjuðu að gera alvöru tilraunir með að veiða kolmunna þegar Síldarvinnslan í Neskaupstað keypti nótaskipið Börk gagngert til veiðanna. Tilraunin varð ekki langlíf en bætt tækni lífgaði veiðarnar við að nýju um miðjan tíunda áratuginn.

Lesa meira

Eldur í húsnæði Austurljóss

Slökkvilið Múlaþings var kallað út klukkan 11:20 eftir að tilkynnt var í eld í braggabyggingu á mótum gatnanna Miðáss og Reykáss á Egilsstöðum.

Lesa meira

Þarf að halda áfram að bæta brunavarnir í iðnaðarhverfinu

Slökkviliðsstjóri Múlaþings segir þörf á að halda áfram að efla brunavarnir í iðnaðarhverfinu við Miðás á Egilsstöðum. Þótt mannleg mistök hafi valdið því að ekki fékkst vatn úr brunahana við slökkvistarf í gær sé áfram þörf á úrbótum. Slökkviliðið hefur þrisvar á innan við tveimur árum verið kallað út á svæðið.

Lesa meira

Vegna mistaka við prentun Austurgluggans

Við prentun Austurgluggans í þessari viku urðu þau mistök að fjórar síður frá síðustu viku voru endurprentaðar en fjórar síður, sem áttu að vera í blaði vikunnar, féllu niður.

Lesa meira

Opnað til Mjóafjarðar

Vegagerðin lauk um helgina við að opna veginn til Mjóafjarðar og telst hann greiðfær öllum bílum. Allt að fjögurra metra háir skaflar eru meðfram veginum þar sem mest lætur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.